Description: Í laginu is50v_haedarlinur eru sýndar hæðarlínur 20 metra og 100 metra hæðarlínur. Á fáeinum stöðum er að finna viðbótar 10 metra hæðarlínur.
Description: Í laginu is50v_vatnafar_linur eru ár og skurðir sýnd. Vatnafarið var á sínum tíma að mestu fengið af prentfilmum DMA og AMS kortblaða. Aðeins er búið að uppfæra ár og skurði með fjarkönnunargögnum og þá aðallegameðSPOT-5 gervitunglamyndumog loftmyndum frá Samsýn ehf.
Description: Í laginu is50v_vatnafar_flakar eru jöklar, stöðuvötn og breiðar ár. Einnig eru oft eyjar í stöðuvötnum og í ám sýndar. Vatnafarið var á sínum tíma að mestu fengið af prentfilmum DMA og AMS kortblaða. En nú er búið að uppfæra alla jökla með SPOT-5 gervitunglamyndum. Einnig er búið að uppfæra vötn og jökulár víðsvegar á landinu, notast var við SPOT-5 og loftmyndir.
Description: Í laginu is50v_vatnafar_flakar eru jöklar, stöðuvötn og breiðar ár. Einnig eru oft eyjar í stöðuvötnum og í ám sýndar. Vatnafarið var á sínum tíma að mestu fengið af prentfilmum DMA og AMS kortblaða. En nú er búið að uppfæra alla jökla með SPOT-5 gervitunglamyndum. Einnig er búið að uppfæra vötn og jökulár víðsvegar á landinu, notast var við SPOT-5 og loftmyndir.
Description: Strandlínulagið inniheldur bæði línu- og flákalag og er strandlína landsins sýnd auk eyja og skerja.Í fitjuklasanum is50v_strandlina_linur er strandlína landsins, eyja og skerja sýnd. Hægt er að sjá hvort línan tilheyrir eyjum eða skerjum. Í laginu is50v_strandlina_flakar er strandlína landsins, eyja og skerjar sýnd.